Það er auðvelt að lyfta og færa borðið í heild sinni, til dæmis frá sófanum að hægindastólnum.
Plastfætur aðlagast undirlaginu og auka stöðugleika.
Stílhrein hönnun sem grípur augað og kemur vel út hvar sem er.
Endingargott og sterkt borð sem er auðvelt að þrífa þar sem það er úr duftlökkuðu stáli.
Prófað til að standast kröfur um öryggi, endingu og stöðugleika – fyrir notkun utandyra.