Spónlagt yfirborðið er endingargott, blettaþolið og það er auðvelt að halda því hreinu.
Þú getur auðveldlega haft reglu á dagblöðunum, fjarstýringunum og öðrum smáhlutum með því að geyma þá á hillunni undir borðplötunni.
Skúffa felur innihaldið og ver það fyrir ryki.
Skúffan er með innbyggðum ljúflokum og lokast því hljóðlega og mjúklega.
TONSTAD hliðarborð er frábært eitt og sér – eða tvö saman ef þú vilt stærra borð.