Durum-hveitið gefur pastanu rétta áferð.
Pasta passar vel með kjötbollum, kjúklingabollum, grænmetisbollum og laxa- og þorsksbollum. Bættu við sósu að eigin vali.
Það er auðvelt að sjóða pastað og bera það fram – bættu við vatni og smá salti í pottinn, láttu suðuna koma upp, sjóddu í 10 mínútur og njóttu.
Elgurinn er konungur skóganna í Svíþjóð og er hér í formi pasta úr durum-hveiti.