Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
BOHOLMEN
Vaskurinn er úr ryðfríu stáli, sem er endingargott og slitsterkt efni sem er auðvelt að halda hreinu.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Undir vaskinum er hljóðeinangrandi efni sem dregur úr hávaða.
Ryðfrítt stál er eitt algengasta efnið fyrir vaska. Það er líka ekkert skrítið því ryðfrítt stál er endingargott efni með fjölda góðra eiginleika sem gerir það að verkum að auðvelt er að viðhalda vaskinum og þar með lengja endingartíma hans.
Til að hlutirnir gangi snurðulaust fyrir sig í eldhúsinu þurfa hlutirnir að vera hagkvæmir, auðveldir í umhirðu og hreinlegir. Vaskur úr ryðfríu stáli þolir heita potta og pönnur án þess að það þurfi að hafa áhyggjur af því að það myndist sprungur eða skörð á yfirborðinu. Hann fer einnig vel með gler og postulín sem getur auðveldlega runnið til þegar hjálpsöm börn sjá um uppvaskið. Ryðfrítt stál er líka hreinlegt því ekkert, hvorki blettir eða bakteríur, kemst í gegnum þétt yfirborðið. Þú þarft aðeins á rökum klút og mildri sápu að halda til að þrífa hann.
Eftir að þú byrjar að nota nýja og glansandi vaskinn þinn koma fljótlega litlar rispur í ljós á yfirborðið. Það er fullkomlega eðlilegt og ekkert til að hafa áhyggjur af þar sem það er náttúrulegur eiginleiki stálsins. Efnið mun alltaf fá á sig rispur en þú getur verið viss um að þær eru ekki djúpar. Með reglulegri notkun og meðhöndlun jafnast rispurnar út og verða minna sýnilegri þar sem yfirborðið verður mattara með tímanum.
Þurrkaðu af yfirborðinu með rökum klút og hugsanlega örlitlu af mildri sápu. Skolaðu vel með vatni og þurrkaðu með þurrum klút til að koma í veg fyrir vatnsbletti. Mundu að þurrka alltaf meðfram trefjamynstrinu til að koma í fyrir að það myndist vatnsblettir þegar hann þornar. Notaðu aldrei stálull, ræstiduft, harða eða beitta hluti sem geta rispað yfirborð stálsins. Með því að hugsa vel um vask úr ryðfríu stáli kemur hann til með að sinna sínu hlutverki vel og líta vel út um ókomin ár.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vaskurinn er úr ryðfríu stáli, sem er endingargott og slitsterkt efni sem er auðvelt að halda hreinu.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Undir vaskinum er hljóðeinangrandi efni sem dregur úr hávaða.
Vörunúmer 791.574.94
2 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu með hreinum klút. Þurrkið af og nuddið vaskinn alltaf í sömu átt og stálið liggur þegar hann er þrifinn. Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur. Notaðu ekki svarfefni, stálull eða hörð eða beitt áhöld sem geta rispað ryðfrítt yfirborðið.
LILLVIKEN vatnslás og sigti eru innifalin í verðinu en pakkað sér.
Vatnslás með tengingu fyrir uppþvottavél eða þvottavél.
Passar í 2,8 til 3,8 cm þykkar borðplötur.
Hægt er að undirlíma vaskinn.
Þegar ryðfría stálið er nýtt er eðlilegt að fyrstu rispurnar séu sjáanlegar. Þær dofna svo með tímanum þegar efnið veðrast og fær á sig matta áferð.
Passar í skápa sem eru minnst 50 cm breiðir.
Hægt að bæta við LILLVIKEN loki.
Hægt er að bæta við aukahlutum fyrir vaska, til að nýta plássið við vaskinn sem best.
Varan er CE-merkt.
Lengd: | 45 cm |
Breidd: | 41 cm |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 0,80 kg |
Nettóþyngd: | 0,74 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 16,6 l |
Lengd: | 45 cm |
Breidd: | 45 cm |
Hæð: | 18 cm |
Heildarþyngd: | 1,65 kg |
Nettóþyngd: | 1,45 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 36,5 l |
Vörunúmer 791.574.94
Vörunúmer | 791.574.94 |
Vörunúmer 791.574.94
Hæð: | 15 cm |
Þvermál: | 45 cm |
Vatnslás/sigti fyrir 1 hólf LILLVIKEN | |
Vörunúmer: | 103.115.39 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 45 cm |
Breidd: | 41 cm |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 0,80 kg |
Nettóþyngd: | 0,74 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 16,6 l |
Vaskur, einfaldur BOHOLMEN | |
Vörunúmer: | 702.134.80 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 45 cm |
Breidd: | 45 cm |
Hæð: | 18 cm |
Heildarþyngd: | 1,65 kg |
Nettóþyngd: | 1,45 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 36,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls