25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Yfirborðið er þétt og alveg slétt og því renna óhreinindi af því.
Búið er að taka út fyrir blöndunartækjum á vaskbrúninni.
Fer á milli tveggja borðplatna og því þarft þú ekki að saga úr fyrir vaskinn.
Slétt og þétt yfirborðið er varið fyrir blettum.
Efnið er hitaþolið og heldur sama náttúrulega útliti og áferð með tímanum.
Hönnunin auðveldar þér að þrífa stærri potta, pönnur og eldföst mót án þess að skvetta vatni á gólfið.