EKBACKEN
Borðplata,
246x2.8 cm, brúnt hnotuáferð/þynna

14.450,-/2.46 m

Magn: - +
EKBACKEN
EKBACKEN

EKBACKEN

14.450,- /2.46 m
Vefverslun: Til á lager
Auðvelt að þrífa skvettur og fitu og borðplatan heldur sér vel með tímanum. Veldu á milli mismunandi lita og stíla til að finna hið fullkomna útlit.

Gæði

Byggt og prófað til að endast

Við teljum að eldhúsborðplöturnar okkar eigi að mæta ströngustu kröfum þegar kemur að hönnun og endingu, án nokkurra málamiðlana. Þess vegna prófum við borðplöturnar okkar og látum við þær reyna allt sem þær þurfa að þola í eldhúsinu: Vökva, olíu, matvæli, gufu, hita, högg og rispur. Þegar þær hafa staðist allar prófanirnar okkar vitum við að þær muni endast.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X