37.950,-
27.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
PINNARP
Þú getur sagað borðplötuna í þá lengd sem þér hentar og hulið sárið með meðfylgjandi kantlistum.
Umhverfisvænn kostur því spónaplatan er klædd með við, sem er góð nýting á auðlindum.
Til að auðvelda uppsetningu og lágmarka viðhald hefur borðplatan verið meðhöndluð með vaxolíu.
Með lagskiptri uppbyggingu verður borðplatan stöðugri, ekki eins viðkvæm fyrir raka og þar með ólíklegri en gegnheill viður til að svigna, klofna eða springa.
Borðplata með þykkum hnotuspóni, slitsterku og náttúrulegu efni sem hægt er að pússa með sandpappír og meðhöndla eftir þörfum.
Borðplatan er fínlega hönnuð sem gefur henni sígilt útlit. Innblástur er frá nútímalegu, sléttu gólfi.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 204.662.29
1 pakkning(ar) alls
Til að tryggja að borðplatan eldist vel skaltu bera STOCKARYD viðarolíu reglulega á hana; hún gefur yfirborðinu fallegan gljáa, verndar viðinn og lengir endingartíma.
Hnota er sterkur harðviður með beinu viðarmynstri. Viðurinn lýsist með aldrinum – úr dökkbrúnum í djúpan hunangslitaðan tón sem birtist meðfram viðarmynstrinu.
Hentar ekki herbergjum þar sem er bleyta.
Vinsamlega athugaðu að raunlitur vörunnar getur verið örlítið frábrugðinn því sem sést á vefnum.
Hver borðplata er einstök, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Þörf er á stoðfótum þegar borðplatan skagar 25 cm eða meira út fyrir skápana. Fjarlægðin á milli stoðfótanna ætti ekki að vera meiri en 80 cm.
Viðarspónn er þunnt lag af við sem fest er á hluti eins og spónaplötu til að gera yfirborðið endingargott og færa því náttúrulega viðaráferð. Algengustu spónartegundirnar eru birki, askur, eik og beyki og við höfum gert sérstakt lakk sem ver spóninn fyrir upplitun og viðheldur náttúrulegri áferð viðarins. Það er mikill kostur ef spónninn er örlítið þykkari því það gefur þér kost á að pússa hann upp og gera við ef eitthvað kemur upp á og þar með lengja endingartíma húsgagnsins.
Viðarspónnin er úr góðum gegnheilum við og spóni en þannig fáum við endingargott og fallegt yfirborð. Lagskipt samsetningin bognar eða brotnar síður en gegnheill viður og borðplatan hefur verið formeðhöndluð með vaxolíu sem auðveldar umhirðu yfirborðsins. Það þarf ekki að olíubera það fyrir fyrstu notkun. Nýstárleg tæknin gerir okkur kleift að skapa og búa til einstakt útlit ásamt því að nýta hráefnið betur.
Það er hefð hjá IKEA að nýta hráefnin til hins ýtrasta. Borðplöturnar okkar úr þykkum spón gera okkur kleift að sameina gamalt handbragð og nútímalega verkkunnáttu. Það auðveldar uppsetningu þeirra, gerir þær stöðugri og veitir þeim betra viðnám gegn raka í samanburði við gegnheilar borðplötur. Þar sem við notum alla hluta trésins, líka sveigðar trjágreinar og kvista, förum við betur með hráefnið.
Við teljum að eldhúsborðplöturnar okkar eigi að mæta ströngustu kröfum þegar kemur að hönnun og endingu, án nokkurra málamiðlana. Þess vegna prófum við borðplöturnar okkar og látum við þær reyna allt sem þær þurfa að þola í eldhúsinu: Vökva, olíu, matvæli, gufu, hita, högg og rispur. Þegar þær hafa staðist allar prófanirnar okkar vitum við að þær muni endast.
Lengd: | 253 cm |
Breidd: | 65 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 38,36 kg |
Nettóþyngd: | 36,31 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 74,0 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 204.662.29
Vörunúmer | 204.662.29 |
Vörunúmer 204.662.29
Þykkt spóns: | 3 mm |
Lengd: | 246 cm |
Dýpt: | 63,5 cm |
Þykkt: | 3,8 cm |
Vörunúmer: | 204.662.29 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 253 cm |
Breidd: | 65 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 38,36 kg |
Nettóþyngd: | 36,31 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 74,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls