LYSEKIL
Listi fyrir veggplötu,
120 cm, ál

2.950,-/1 stykki

Magn: - +
LYSEKIL
LYSEKIL

LYSEKIL

2.950,- /1 stykki
Vefverslun: Er að klárast
LYSEKIL veggplatan ver vegginn fyrir skvettum og fitu. Veldu á milli lita og mynstra og skiptu svo um þegar þú vilt nýtt og ferskt útlit á eldhúsinu.

Efni

Hvað er ál?

Ál er næst mest notaði málmurinn í heiminum á eftir járni og það er hægt að nota það á ýmsan hátt. Það er létt og auðvelt að móta það en jafnframt sterkt og endingargott. Við notum það í hluti eins og eldhúsáhöld, gardínustangir og sprittkertastjaka í vöruúrvali okkar. Einn helsti kostur áls er að það er hægt að endurvinna það aftur og aftur án þess að það tapi gæðum. Endurvinnslan notar aðeins hluta af þeirri orku sem þarf til að framleiða nýtt ál.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X