Fyrir aukin þægindi og hvíld má nota hægindastólinn með POÄNG skemli.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
Formbeygt límtréð er sveigjanlegt og hátt stólbakið veitir góðan stuðning við bak og háls. Hægindastóllinn er því tilvalinn til afslöppunar.
Áklæði púðans er úr dope-lituðu Gunnared efni – það er endingargott og líkist ull, er hlýlegt og í tvítóna lit.
Hönnun púðans er fáguð og gefur hægindastólnum karakter. Mjúkt og gott fyrir fæturna og engin þörf á að laga púðana því þeir renna ekki til.
POÄNG hefur sígilt útlit og passar því vel við önnur húsgögn.
POÄNG ruggustólarnir passa við LANDSKRONA sófana því þeir fást í sama útliti, efni og litum.
Það er einfalt að skipta um púða á POÄNG hægindastól og breyta þannig um útlit eða lengja líf hans. Hægt er að velja úr miklu úrvali púða.