Auðvelt að festa: Þú einfaldlega setur festinguna utan um borðplötuna og skrúfar hana fasta.
Síðan getur þú fest snúrurnar við armana með meðfylgjandi klemmum.
Einfalt er að stilla staðsetningu skjáanna því þú getur fært armana upp, niður og til hliðar.
STUBBERGET skjáarmur setur skjáina í rétta fjarlægð sem bætir líkamsstöðu, dregur úr álagi á augum, hálsi og herðum og á sama tíma dregur úr óreiðu á skrifborðinu.
Fyrir skrifborð sem eru minnst 70 cm á dýpt og hentar vel þegar þú spilar tölvuleiki, stundar nám eða vinnur.