HUVUDSPELARE/MATCHSPEL
Tölvuleikjaborð og stóll,
drappað/ljósgrátt

44.900,-

HUVUDSPELARE / MATCHSPEL
HUVUDSPELARE/MATCHSPEL

HUVUDSPELARE / MATCHSPEL

44.900,-
Vefverslun: Uppselt

Hjólin eru með bremsubúnaði sem heldur stólnum á sínum stað þegar þú stendur upp og losar um hann þegar þú sest niður.

Þú situr þægilega þar sem hægt er að stilla hæð stólsins.

Tölvuleikjaaðstaðan verður að vera þægileg, sérstaklega ef leikurinn dregst á langinn. Þess vegna er borðplatan djúp – svo skjáirnir geti verið í þægilegri fjarlægð.

Borðplatan er nægilega stór til að rúma tvo 24'' skjái.

Endingargóð borðplata sem fer vel með augun því ljós endurkastast lítið á henni.

Þú getur alltaf haft heyrnartólin við höndina með snaganum sem fylgir.

Það er auðvelt að halda skrifborðinu snyrtilegu með snúruhaldara undir borðplötunni.

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X