Það er auðvelt að halda skrifborðinu snyrtilegu með snúruhirslum undir borðplötunni.
Grindin gefur þér nóg pláss til að færa stólinn og fæturna undir borðinu, hvort sem þú situr eða stendur. Tveir snagar fyrir heyrnatól og töskur fylgja með.
Skynjari nemur fyrirstöðu þegar þú hækkar eða lækkar borðið. Þá stoppar það sjálfkrafa og fer til baka um 30-50 mm.
Passar með BÄSTBOLL leikjastól sem færir þér enn betri líkamsstöðu þegar þú spilar tölvuleiki.
Þú getur setið eða staðið á meðan þú spilar því hægt er að stilla hæð skrifborðsins úr 68 í 125 cm.
Borðið er með þrem hreyfanlegum örmum fyrir flata skjái (hámark 27") og þú getur því fylgst vel með leiknum ásamt því að hafa gott borðpláss!
Meðfylgjandi teygjur, snagar og festingar hjálpa þér að flokka og skipuleggja leikjagræjur og snúrur á töflunni þannig að þú getir auðveldlega gripið það sem þú þarft þegar leikar hefjast.
Þú getur hlaðið tvö tæki með innbyggðu USB-tengjunum.
Rafknúin grindin er með tvö minni fyrir þægilegri og fljótlegri hæðarstillingu. Einnig er dimmanleg lýsing sem þú getur stillt eftir hentisemi.