ÖRFJÄLL
Skrifborðsstóll,
hvítt/Vissle ljósgrátt

9.900,-

ÖRFJÄLL
ÖRFJÄLL

ÖRFJÄLL

9.900,-
Vefverslun: Uppselt
Í sessunni og bakinu er eftirgefanlegur svampur og því mun þessi snúningsstóll veita þér þægindi um ókomin ár. Hjólin eru með bremsubúnaði sem heldur stólnum á sínum stað þegar þú stendur upp.

Hugleiðingar hönnuða

Sebastian Holmbäck og Ulrik Nordentoft, hönnuðir

„Með ÖRFJÄLL skrifborðsstólnum vildum við sameina hagnýta virkni, þægindi og gott útlit. Margir eru með skrifborðið í stofunni eða á gangi svo við vildum að stóllinn væri heimilislegur og passi við hin húsgögnin. Við völdum einfalt, létt útlit og bættum við öllu því sem góður stóll þarf. Handfangið á bakinu auðveldar þér að færa stólinn. Hann passar fullkomlega hvar sem er á heimilinu!“

Efni

Hvað er endurunnið pólýester?

Þegar við framleiðum vörur úr endurunnu pólýester fá PET-flöskur og annað úr pólýester nýtt líf í hlutum eins og vefnaðarvörum, kössum, eldhúsframhliðum og jafnvel ljósum. Þegar þú notar þessar vörur færð þú sömu gæði og virkni og frá vörum úr nýju pólýester. Að sjálfsögðu eru þessar vörur jafn hreinar og öruggar og aðrar vörur. Það sem er samt allra best er að þú stuðlar einnig að minni hráefnisnotkun.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X