Þú situr þægilega þar sem hægt er að stilla hæð stólsins.
Lögun stólbaksins styður vel við mjóbakið og veitir aukin þægindi þegar þú situr.
Handofið af færu handverksfólki og því er hver hlutur einstakur.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Ofinn pappírsþráður hefur verið notaður í húsgögn um árabil og því er vel þekkt hversu sterkur hann er ásamt því að veita bæði góðan stuðning og gefa þægilega eftir þegar þú situr á honum.