ALEFJÄLL
Skrifborðsstóll,
Glose svart

47.950,-

39.950,-

Nýtt lægra verð


ALEFJÄLL
ALEFJÄLL

ALEFJÄLL

47.950,-
39.950,-
Vefverslun: Uppselt
Skrifborðsstóll sem er afar hentugur til vinnu. Hann er með mörgum stillingum, svo sem stillanlegum stuðningi fyrir mjóbak og mjúku leðri sem andar. 10 ára ábyrgð.

Hugleiðingar hönnuða

Francis Cayouette, hönnuður

Þegar ég hannaði ALEFJÄLL skrifborðsstólinn vildi ég blanda saman retró stíl sjötta áratugarins með kröfum nútímans sem varða notagildi og þægindi. Hann lagar sig algjörlega að líkama þínum án þess að líta út fyrir að vera tæknilegur og passar vel heima jafnt og á skrifstofunni. Mín skoðun er sú að stólar eiga að líta vel út að aftan og ég er sérstaklega ánægður með hvernig stillanlegt bakið fellur inn í málmrammann. ALEFJÄLL er þægilegur, áreiðanlegur og glaðvær – glæsilegur og nytsamlegur á sama tíma.

Efni

Hvað eru leður, skinn og húðir?

Leður, skinn og húðir eru endingargóð og slitsterk efni sem við leggjum okkur fram við að framleiða á eins ábyrgan hátt og mögulegt er. Þess vegna notum við eingöngu aukaafurðir úr matvælaiðnaði og gerum kröfur um rekjanleika sláturhúsa til að tryggja að slátrun fari fram á siðferðislega réttan hátt. Efnin eru síðan meðhöndluð þannig að þau séu hæf í heimilisvörur. Í þessu ferli leyfum við ekki notkun króms sem er hugsanlega skaðlegt fyrir bæði fólk og umhverfið.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X