GRÖNFJÄLL
Skrifborðsstóll með örmum/höfuðpúða,
Letafors grænt/hvítt

59.900,-

GRÖNFJÄLL
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
GRÖNFJÄLL

GRÖNFJÄLL

59.900,-
Vefverslun: Uppselt
Skrifstofustóllinn er með hentugum eiginleikum sem veita þér þægindi og auðvelda þér að einbeita þér. Til dæmis með stillanlegum örmum og bogadregnum höfuðpúða. 10 ára ábyrgð.

Hugleiðingar hönnuða

A. Andreevski, C. Asmussen og K. Shadley, hönnuðir

„Við hönnun GRÖNFJÄLL skrifborðsstólsins var ákveðin áskorun að búa til þægilegan stól með góðan stuðning sem gæti hentað ólíkum líkamsgerðum. Það var augljóst að stóllinn þyrfti að vera með stillanlega hæð sætis og arma, sem og aðrar stillingar sem gera notendum kleift að sérsníða stólinn sinn áreynslulaust. Þannig getur hann hjálpað til við að draga úr óþægindum og álagi við lengri notkun. Útkoman er þægilegur stóll sem ýtir undir langvarandi vellíðan notandans.“


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X