LÅNGFJÄLL
Fundarstóll með örmum,
Gunnared drappað/svart

29.850,-

LÅNGFJÄLL
LÅNGFJÄLL

LÅNGFJÄLL

29.850,-
Vefverslun: Uppselt
Mjúkar bogadregnar línurnar fá aukið vægi með saumuðum smáatriðum sem eru bæði þægileg og falleg. Stóllinn passar í flest rými. Þú getur stillt halla og hæð stólsins fyrir aukin þægindi.

Hugleiðingar hönnuða

Eva Lilja Löwenhielm hönnuður

„Ég fékk innblásturinn fyrir hreinum og aflíðandi línum LÅNGFJÄLL skrifborðsstólsins frá mannslíkamanum og lagði áherslu á það með útsaumuðum smáatriðum. Markmið okkar var að hanna vinnustól sem passar bæði inn á skrifstofu og í stofuna – jafnvel við matarborðið. Vinnuvistvænn stóll sem gott er að sitja í og að horfa á, hvort sem þú ert að vinna lengi eða njóta kvöldmatarins. Einnig gerðum við það auðvelt að aðlaga stólinn og földum búnaðinn undir sætinu, allt í nafni hönnunar.“

Efni

Hvað er endurunnið pólýester?

Þegar við framleiðum vörur úr endurunnu pólýester fá PET-flöskur og annað úr pólýester nýtt líf í hlutum eins og vefnaðarvörum, kössum, eldhúsframhliðum og jafnvel ljósum. Þegar þú notar þessar vörur færð þú sömu gæði og virkni og frá vörum úr nýju pólýester. Að sjálfsögðu eru þessar vörur jafn hreinar og öruggar og aðrar vörur. Það sem er samt allra best er að þú stuðlar einnig að minni hráefnisnotkun.

Samantekt

Helst á sama stað, þar sem þú skildir hann eftir

Stólarnir okkar eru með hjólum sem læsast sjálfkrafa þegar enginn situr í stólnum. Hann rúllar því ekki af stað þegar þú stendur upp eða sest niður og þú finnur hann alltaf þar sem þú skildir hann eftir.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X