Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
LÅNGFJÄLL
Stuðningur við mjóhrygginn dregur úr álagi.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Vinnuvistvænn skrifborðsstóll með ávölum línum, fallegum saumum og einföldum búnaði til að stilla stólinn af. Búnaðurinn er falinn undir sætinu til að undirstrika hönnunina.
Þú getur hallað þér aftur með fullkomnu jafnvægi þar sem auðvelt er að stilla búnaðinn með sexkanti þannig að það henti hreyfingum þínum og þyngd.
Það er auðvelt að koma sér fyrir í þægilegri stellingu, því sætishæðin er stillanleg og sætið er með þykkum kaldpressuðum svampi.
Hjólin eru með bremsubúnaði sem heldur stólnum á sínum stað þegar þú stendur upp og losar um hann þegar þú sest niður.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 291.775.74
3 pakkning(ar) alls
Hreinsaðu með ryksugu. Þrífðu með rökum klút. Þrífðu með rökum klút.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 1335 og ANSI/BIFMA x5.1.
Það má ekki taka áklæðið af - notið hreinsifroðu fyrir áklæði.
Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
„Ég fékk innblásturinn fyrir hreinum og aflíðandi línum LÅNGFJÄLL skrifborðsstólsins frá mannslíkamanum og lagði áherslu á það með útsaumuðum smáatriðum. Markmið okkar var að hanna vinnustól sem passar bæði inn á skrifstofu og í stofuna – jafnvel við matarborðið. Vinnuvistvænn stóll sem gott er að sitja í og að horfa á, hvort sem þú ert að vinna lengi eða njóta kvöldmatarins. Einnig gerðum við það auðvelt að aðlaga stólinn og földum búnaðinn undir sætinu, allt í nafni hönnunar.“
Þegar við framleiðum vörur úr endurunnu pólýester frá PET-flöskur og annað úr pólýester nýtt líf í hlutum eins og vefnaðarvörum, kössum, eldhúsframhliðum og jafnvel ljósum. Þegar þú notar þessar vörur færð þú sömu gæði og virkni og frá vörum úr nýju pólýester. Að sjálfsögðu eru þessar vörur jafn hreinar og öruggar og aðrar vörur. Það sem er samt allra best er að þú stuðlar einnig að minni hráefnisnotkun.
Stólarnir okkar eru með hjólum sem læsast sjálfkrafa þegar enginn situr í stólnum. Hann rúllar því ekki af stað þegar þú stendur upp eða sest niður og þú finnur hann alltaf þar sem þú skildir hann eftir.
Lengd: | 55 cm |
Breidd: | 54 cm |
Hæð: | 48 cm |
Heildarþyngd: | 6,53 kg |
Nettóþyngd: | 6,40 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 141,1 l |
Lengd: | 37 cm |
Breidd: | 36 cm |
Hæð: | 21 cm |
Heildarþyngd: | 4,10 kg |
Nettóþyngd: | 3,65 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 27,2 l |
Lengd: | 66 cm |
Breidd: | 66 cm |
Hæð: | 17 cm |
Heildarþyngd: | 1,91 kg |
Nettóþyngd: | 1,76 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 74,1 l |
Vörunúmer 291.775.74
Vörunúmer | 291.775.74 |
Vörunúmer 291.775.74
Hámarksþyngd: | 110 kg |
Breidd: | 68 cm |
Dýpt: | 68 cm |
Hámarkshæð: | 92 cm |
Breidd sætis: | 53 cm |
Dýpt sætis: | 41 cm |
Lágmarkshæð sætis: | 43 cm |
Hámarkshæð sætis: | 53 cm |
Sæti LÅNGFJÄLL | |
Vörunúmer: | 003.205.15 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 55 cm |
Breidd: | 54 cm |
Hæð: | 48 cm |
Heildarþyngd: | 6,53 kg |
Nettóþyngd: | 6,40 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 141,1 l |
Stólgrind með fimm hjólum LÅNGFJÄLL | |
Vörunúmer: | 803.204.94 |
Pakkningar: | 2 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 37 cm |
Breidd: | 36 cm |
Hæð: | 21 cm |
Heildarþyngd: | 4,10 kg |
Nettóþyngd: | 3,65 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 27,2 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 66 cm |
Breidd: | 66 cm |
Hæð: | 17 cm |
Heildarþyngd: | 1,91 kg |
Nettóþyngd: | 1,76 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 74,1 l |
Finndu vöruna í versluninni
3 pakkning(ar) alls