Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu.
Þessi vara er framleidd af Classical í Bangladesh – félagslegu fyrirtæki sem skapar störf og stöðuga innkomu fyrir konur á dreifbýlum svæðum með framleiðslu á vörum úr júta.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Stærðin er tilvalin fyrir allt frá handklæðum og fatnaði til bóka og aukahluta fyrir raftæki.
Júta er með náttúruleg litbrigði og því er hver karfa einstök.