Nýtt
EKFÄNN
Borðspegill með innbyggðri lýsingu,
dimmanlegt/svart

4.290,-

Magn: - +
EKFÄNN
EKFÄNN

EKFÄNN

4.290,-
Vefverslun: Til á lager
Spegillinn hefur tvær hliðar og hentar í hvaða rými sem er. Venjulegur spegill öðrum megin en stækkunarspegill hinum megin ásamt dimmanlegri lýsingu. Afar hentugur þegar þú gerir þig til fyrir daginn.

Hugleiðingar hönnuða

Willy Chong, hönnuður

„Speglar hafa verið til í margar aldir en þarfirnar breytast og því vildi ég búa til nútímalega útgáfu. „EKFÄNN spegilinn er hægt að nota frá báðum hliðum og hann er með innbyggða lýsingu. Hann er stór og hægt er að halla honum. Hann býður upp á mikla stækkun og festingarnar eru faldar. Þú getur einnig stillt birtustigið og hlýleika ljóssins. Allt svo þú getir séð þig í réttu ljósi. Ég vona að hann verði besti vinur þinn og hjálpi þér í daglegu lífi.“


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X