Á bakhlið spegilsins er öryggisfilma sem dregur úr slysahættu ef hann brotnar.
Hrindir frá sér vatni og því hægt að nota í rýmum þar sem er mikill raki.
Auðveldar þér að hafa þig til þar sem einn spegillinn er með þrefalda stækkun.
Lítið ljós birtist þegar það þarf að skipta um eða hlaða rafhlöðurnar.
Auðvelt er að taka rafhlöðuhólfið af speglinum þegar þú vilt hlaða það, jafvel þó hann sé veggfestur.
Þú getur dregið spegilinn nær þér og hallað honum lóðrétt til að fá rétta sjónarhornið á meðan þú gerir þig til.
Þú getur skipt á milli þriggja ljóslita – hlýtt hvítt (2700K), kalt hvítt (4000K) og bláhvítt (6000K). Veldu það sem hentar.
Neðst á speglinum er USB-C tengi til að hlaða hann. Snúra fylgir ekki.