10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Einstaki blindnaglinn auðveldar samsetningu og festingarnar eru varla sjáanlegar.
Geymdu hluti sem þú notar oft, eins og bómull, hárbursta og snyrtivörur, í efri skúffunni og hluti eins og handklæði í neðri skúffunni.
Snjöll hönnun með plássi aftan á skápnum fyrir leiðslur án þess að fórna skúffuplássi.
Þú velur útlitið með því að velja skúffuframhlið úr ENHET línunni.
Þú getur dregið ¾ af skúffunni út og færð því góða yfirsýn og þægilegan aðgang að innihaldinu.
Þú getur sniðið skúffuna að hlutunum þínum með innvolsi sem selt er sér.
Þú getur valið um að hafa ENHET grunnskápinn á fótum eða fest hann beint við vegginn til að auðvelda þrif á gólfi.
Passar fullkomlega í lítil baðherbergi þar sem grunnskápurinn er aðeins 40 cm á dýpt.