10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Klassískt útlit með fallegum smáatriðum eins og sniðskornum þiljum. Hefðbundinn stíll sem fer aldrei úr tísku.
Skápurinn er festur upp á vegg. Það léttir á baðherberginu og einfaldar þér að skúra gólfið. Þú getur einnig bætt við fótum.
Lokuð hirsla með pláss fyrir stærri hluti eins og brúsa, körfur – sem þú vilt hafa í felum og verja fyrir ryki.
Notaðu alla hilluna eða brjóttu saman ¾ af henni til að koma lögnum fyrir.
Passar vel við vörur úr TÄNNFORSEN vörulínunni. Skapaðu baðherbergi sem hentar þér fullkomlega.
Bættu við hnúðum eða höldum sem falla að þínum stíl. Selt sér.
Til þess að einfalda þér ferlið fæst borðplatan í nokkrum stærðum. Saga þarf út fyrir handlaug og/eða blöndunartæki.
Handlaugin er rúnnuð með hærri kanti að aftan sem færir henni hefðbundið og fallegt yfirbragð.