4.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
BÄSINGEN
Að stíga upp úr baðkari, ná upp í efstu hillu eða sturta sig í rólegheitum – BÄSINGEN vörurnar eru þér til halds og trausts. Þær eru hannaðar fyrir baðherbergið en margar þeirra getur þú notað á fleiri stöðum á heimilinu.
Þarfir okkar eru síbreytilegar og geta einnig breyst snögglega. „Það geta allir lent í því að fara aðeins of langt í einhverri hreyfingu og vakna með verki. Þá getur verið gott að fá smá stuðning og aðstoð við ýmsar aðgerðir heima við – svo sem að fara í sturtu,“ segir Sarah Fager, hönnuður.
Sarah hóf verkefnið á því að rannsaka þarfir og daglegt líf fólks sem er ekki með fullkomna hreyfigetu. „Það getur verið gott að halda sér í. Með það í huga hönnuðum við handklæðaslána og sturtuhilluna. Tröppurnar og sturtustóllinn standa stöðug og með góðu haldi.“ Sturtustóllinn er líka þægileg tilbreyting. Ímyndaðu þér að sitja í þægilegum stól og njóta heitrar sturtu.
Vörurnar eiga sér rætur í skandinavískri hönnunarhefð, þær eru mínimalískar og taka lítið pláss. “Þær eiga að passa inn á hvaða heimili sem er, sama hvaða stíll þar er. Við viljum að þær falli vel inn í heimilið.“ Sarah vonar að vörurnar bæti daglegt líf sem flestra. „Þetta verkefni var krefjandi því það snerist um að mæta þörfum sem ég hef ekki þurft að spá í áður. En það gerði verkefnið líka mjög áhugavert. Ég vona að BÄSINGEN vörurnar geti verið sem lengst inni á heimilum. Þær geta verið stuðningur af og til, þótt þú notir þær ekki alltaf.“
„BÄSINGEN vörulínan er ætluð þeim sem hafa breyttar þarfir heima við. Vörurnar eru hannaðar til að auðvelda ýmsar athafnir á baðherberginu og í eldhúsinu. Stílhrein hönnun og grár litur gerir það að verkum að einfalt er að koma auga á vörurnar. Endingargóðar og nytsamlegar vörur sem færa fólki vonandi aukið sjálfstæði og sjálfstraust.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Auðvelt er að færa tröppuna til með því að halda í handriðið.
Stamt stálið veitir stöðugt undirlag fyrir þig og trappan stendur á stöðugum fótum.
Gott er að halda í handriðið fyrir stuðning þegar stigið er á tröppuna, og af henni. Handriðið má einnig nota til að hengja handklæði á.
Vörunúmer 505.957.48
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Aðeins til heimilisnota.
Burðarþol: 100 kg.
Lengd: | 92 cm |
Breidd: | 41 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 4,53 kg |
Nettóþyngd: | 3,41 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 21,2 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 505.957.48
Vörunúmer | 505.957.48 |
Vörunúmer 505.957.48
Dýpt: | 39 cm |
Hæð: | 90 cm |
Burðarþol: | 100 kg |
Breidd: | 48 cm |
Vörunúmer: | 505.957.48 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 92 cm |
Breidd: | 41 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 4,53 kg |
Nettóþyngd: | 3,41 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 21,2 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls