FAXÄLVEN
Spegill með innbyggðri lýsingu,
80 cm

24.950,-

FAXÄLVEN
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
FAXÄLVEN

FAXÄLVEN

24.950,-
Vefverslun: Uppselt
Áberandi flottur hringspegill með baklýsingu lætur rýmið virðast stærra. Lögunin gefur honum mýkt.

Hugleiðingar hönnuða

„Einfalt, endingargott og IKEA-legt. Þetta voru leiðbeiningarnar sem ég fékk þegar ég hannaði FAXÄLVEN speglana og speglaskápana. Ég vann með ljósahönnuðunum okkar til að tryggja að lýsingin orsakaði ekki glýju – hún á sinna sínu án þess að nokkur taki eftir því og að vera jafn falleg hvort sem kveikt er eða slökkt. Ég er mjög ánægð með þunna rammann utan um speglana og hvernig hann undirstrikar mínimalískar línurnar. Hringspegillinn með möttu ljósaperunni er eins og vegglistaverk.“


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X