14.450,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
METOD
Hvernig sem draumaeldhúsið þitt lítur út er næsta víst að það sé ólíkt draumaeldhúsi annarra. Það lærðum við þegar við rannsökuðum hvað það er sem fólk vill í eldhúsinu víða um heim. Ætlunin með METOD eldhússeiningunum er þessi: Að hægt sé að hanna besta eldhúsið fyrir þig – hverjar sem óskir þínar og aðstæður eru
Markmiðið var að hjálpa eins mörgum og hægt væri að eignast eldhús sem þeir elska að vera í. Svo byrjuðum við að teikna. „METOD var stórtækasta breytingin sem IKEA hefur gert á eldhúsunum sínum og því vorum við afar ákveðin að gera það vel,“ segir Klas-Ola Nilsson, sérfræðingur.
Hvernig líta svo draumaeldhúsin út? Við spurðum þúsundir manna, heimsóttum hundruð heimila og unnum með sérfræðingum í matvælageiranum. „Við komumst að því að það er eitthvað sem eldhús um heim allan eiga sameiginlegt og er það að þau eru afar misjöfn“. Segir Klas-Ola. „Fyrir hverja þá sem dreyma um opið eldhús er aðrir í smáu rými eða rými sem ekki er hægt að breyta mikið.“
Eitt var okkur fyllilega ljóst. „Við urðum að hanna eldhússeiningar sem hægt væri að aðlaga að mismunandi stærðum af rýmum sem ekki væri hægt að breyta á alveg nýjan hátt,“ segir Klas-Ola. „Því hönnuðum við skápa sem passa nánast hvar sem er.“ Mismunandi stærðir af skápum sem hægt er að raða saman á óteljandi máta svo þeir passi í rýmið sem er til staðar. Svo er sniðuga innvolsinu bætt inn í eftir þörfum.
Sveigjanlegt eldhús sem passar betur við það hvernig þú eldar, nú og í framtíðinni. Hvort sem þú óskar þér hagkvæmara eldhús eða vilt geta nota það fyrir allskonar tilefni, óskum við þess að METOD geti hjálpað þér. „Það er ekkert sem segir að METOD sé meitlað í stein,“ segir Klas-Ola. „Draumaeldhúsið er alltaf að þróast og til að standa undir draumum framtíðarinnar þarf METOD að gera það líka.“
Spónaplata er unnin úr endurunnum við og afgöngum frá sögunarverksmiðjum – þannig verður viður sem ekki er í réttum lit, viðarflísar og sag að auðlind í stað þess að enda mögulega sem rusl. Við notum plöturnar í hluti eins og bókaskápa, rúmgrindur, sófa og eldhússkápa. Til að verja þær fyrir sliti og raka setjum við á þær lakk, viðarspón eða filmu sem bætir útlit húsgagnsins.
METOD skáparnir eru grunnurinn að nýja eldhúsinu. Veldu á milli grunnskápa, veggskápa og hárra skápa í mismunandi breiddum. Veggskáparnir og háu skáparnir fást líka í mismunandi hæðum. Ef þú vilt nýta hornið er hægt að hafa þar grunnskáp í horn með snúningsgrind, svo auðvelt sé að ná í það sem er innst. Einnig eru til sérstakir skápar fyrir innbyggða ofna, sem er einstaklega hentugt ef ofninn á að vera í þægilegri vinnuhæð. Bættu svo við UTRUSTA og VARIERA innvolsi eftir þörfum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Sterkbyggður skápur, 18 mm á þykkt.
Loftstokkur veitir góða loftræstingu.
Ein styrkt hilla veitir innbyggðum heimilistækjum aukinn stuðning.
Yfirborð klætt melamínþynnu er rakaþolið, rispast síður og er auðvelt að þrífa.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Aftast er rými fyrir snúrur.
Vörunúmer 103.854.79
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu með hreinum klút. Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Veggbraut er seld sér.
Lamir eru seldar sér.
Fætur eru seldir sér.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Notaðu með borðplötu.
Notaðu með METOD loftræstigrind fyrir innbyggðan kæli eða frysti í skápnum.
Hægt að bæta við UTRUSTA innvolsi til að nýta plássið sem best.
Notaðu með METOD veggbraut ef þú vilt festa skápinn á vegg.
Innbyggð heimilistæki gera eldhúsið samfellt og stílhreint. Tryggðu að ofninn/örbylgjuofninn sé í þægilegri vinnuhæð þegar þú skipuleggur eldhúsið og hafðu potta, pönnur og ofnplötur nálægt.
Lengd: | 183 cm |
Breidd: | 61 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 33,65 kg |
Nettóþyngd: | 32,19 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 68,7 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 103.854.79
Vörunúmer | 103.854.79 |
Vörunúmer 103.854.79
Dýpt án brautar: | 59,0 cm |
Dýpt með braut: | 60,0 cm |
Breidd: | 60,0 cm |
Dýpt einingar: | 60,0 cm |
Hæð: | 140,0 cm |
Vörunúmer: | 103.854.79 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 183 cm |
Breidd: | 61 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 33,65 kg |
Nettóþyngd: | 32,19 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 68,7 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls