Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hurðirnar líta jafn vel út opnar og lokaðar þar sem þær eru með sömu áferð á báðum hliðum.
Fulningahurð með tveimur þiljum og þykkum ramma með sniðskornum brúnum að innanverðu. Smáatriði hafa verið haldin í lágmarki til að leggja áherslu á beinar línurnar.
Fallegur grágrænn liturinn færir eldhúsinu rólegt og náttúrulegt yfirbragð.
Hurðin kemur vel út á PAX skáp ásamt KAMMARTORP speglahurð. Bættu við KOMPLEMENT innvolsi.