Rennihurðir gefa meira rými fyrir húsgögn þar sem þær taka ekkert pláss þegar þær eru opnaðar.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Rennihurðir þurfa ekki höldur eða hnúða. Það skapar tímalaust útlit sem er auðvelt að blanda með öðrum stíl.
Ljúflokur er innfelldar í brautirnar, en þær grípa hurðirnar þegar þær renna fram og til baka svo þær opnist og lokist hægt, hljóðlega og mjúklega.
Rennihurðirnar passa á PAX og henta mjög vel ef þú vilt geta séð fötin í fataskápnum þínum.
Blanda af þili og gleri veitir gott jafnvægi og létt yfirbragð.
Hurðirnar eru með hvítri filmu sem passar fullkomlega við PAX fataskápinn.