Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Rennihurðir gefa meira rými fyrir húsgögn þar sem þær taka ekkert pláss þegar þær eru opnaðar.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Það er auðvelt að aðlaga PAX/KOMPLEMENT samsetninguna að þínum þörfum og smekk.
Rennihurðir þurfa ekki höldur eða hnúða. Það skapar tímalaust útlit sem er auðvelt að blanda með öðrum stíl.
Þú getur auðveldlega fullkomnað samsetninguna þína með lýsingu í PAX teikniforritinu. Þegar þú hefur valið réttu ljósin bætir teikniforritið aukahlutunum sem þú þarft við.
Skúffur með glerframhlið veita yfirsýn yfir innihald þeirra og venjulegar skúffur fela aðra hluti.
Viltu enn betra skipulag? Skúffurnar eru gagnlegri með KOMPLEMENT kössum. Þeir smellpassa í skúffuna svo þú nærð að nýta rýmið til fulls.
Með snjöllu skilrúmi er nægt rými fyrir föt í mismunandi síddum á fataslánni, án þess að þú tapir hirslurýminu undir styttri flíkunum.
Margar skúffur gera þér kleift að aðskilja allt að minnstu sokka og spara þér tíma.
Djúpir fataskápar sem taka við mikið af fötum. Nógu djúpir til að hengja upp föt til hliðar og nægt rými í skúffum.
Ljúflokur er innfelldar í brautirnar, en þær grípa hurðirnar þegar þær renna fram og til baka svo þær opnist og lokist hægt, hljóðlega og mjúklega.