10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
KAMMATORP speglahurð skartar fallegu mynstri sem færir henni sígilt yfirbragð.
Spegilhurð er ekki eingöngu hentug, hún lætur rýmið líka virðast stærra.
Það er auðvelt að aðlaga PAX/KOMPLEMENT samsetninguna að þínum þörfum og smekk.
Lamirnar eru með innbyggðum dempurum sem hægja á hurðinni og loka henni bæði hljóðlega og mjúklega.
Þú getur auðveldlega fullkomnað samsetninguna þína með lýsingu í PAX teikniforritinu. Þegar þú hefur valið réttu ljósin bætir teikniforritið aukahlutunum sem þú þarft við.
Hér er pláss fyrir flíkur í mismunandi stærðum. Eru allar skyrturnar jafn síðar? Það er auðvelt að bæta við skúffum eða körfum ef þú vilt.
Viltu enn betra skipulag? Skúffurnar eru gagnlegri með KOMPLEMENT kössum. Þeir smellpassa í skúffuna svo þú nærð að nýta rýmið til fulls.
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.