Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Í þessum rúmgóðu skúffum er gott pláss fyrir hlutina þína.
LÄTTHET fætur hækka PLATSA samsetninguna frá gólfinu, veitir létt útlit og auðveldar þrif undir henni.
Fatasláin gerir þér kleift að hengja fötin þannig að þau snúi fram í grunnum fataskáp.
Þú getur auðveldlega fest PLATSA hirslurnar saman með klemmum sem fylgja. Það er auðvelt að setja þær upp án tækja eða tóla og það verða ekki nein skrúfugöt.
Með PLATSA teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.
SANNIDAL hurð gerir heimilið hlýlegt og notalegt. Bættu við hnúðum eða höldum í þínum stíl.
SANNIDAL skúffuframhlið gerir heimilið hlýlegt og notalegt. Bættu við hnúðum eða höldum í þínum stíl.