LÄTTHET fætur hækka PLATSA samsetninguna frá gólfinu, veitir létt útlit og auðveldar þrif undir henni.
Þú getur skipulagt hirsluna að innan með innvolsi úr HJÄLPA línunni – og snjallar lausnir til að festa að utanverðu finnur þú í LÄTTHET línunni.
Eitt sett, fyrirferðarlítill fataskápur með mismunandi hirslum. Auðvelt að bæta við hann eða uppfæra innvolsið ef þú vilt.
Með PLATSA teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.
SANNIDAL hurð gerir heimilið hlýlegt og notalegt. Bættu við hnúðum eða höldum í þínum stíl.
Hurðin er flott og stílhrein. Slétt, blá filma gefur henni sígilt útlit.