Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Lágu hliðareiningarnar eru fullkomnar ef þú vilt nýta laust pláss undir súð.
Auðvelt er að setja skápinn saman með festingum sem smellast í, engin þörf er á verkfærum.
Þú getur auðveldlega breytt hirslunni eftir þörfum eða til að búa til nýtt útlit. Þú einfaldlega bætir við, fjarlægir eða færir hluti til.
Með PLATSA teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.
Auðvelt að setja saman, taka í sundur og setja aftur saman ef þú vilt breyta henni, flytja hana með þér eða gefa hana.