Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Netgrindin hleypir lofti að innihaldinu og því er hún fullkomin fyrir föt, sokka og fylgihluti.
LÄTTHET fætur hækka PLATSA samsetninguna frá gólfinu, veitir létt útlit og auðveldar þrif undir henni.
Þú getur skipulagt hirsluna að innan með innvolsi úr HJÄLPA línunni – og snjallar lausnir til að festa að utanverðu finnur þú í LÄTTHET línunni.
Þú getur auðveldlega fest PLATSA hirslurnar saman með klemmum sem fylgja. Það er auðvelt að setja þær upp án tækja eða tóla og það verða ekki nein skrúfugöt.
Með PLATSA teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.
Hurðin er flott og stílhrein. Slétt, blá filma gefur henni sígilt útlit.