Þú getur skipulagt hirsluna að innan með innvolsi úr HJÄLPA línunni – og snjallar lausnir til að festa að utanverðu finnur þú í LÄTTHET línunni.
Þú getur auðveldlega útbúið hirslu sem hentar þínum þörfum og rými með því að raða saman skápum og opnum hirslum í mismunandi hæð og dýpt.
Auðvelt er að setja skápinn saman með festingum sem smellast í, engin þörf er á verkfærum.
Það er auðvelt að aðlaga PLATSA hirsluna að þínum þörfum með því að bæta við (eða fjarlægja) framhliðum, hurðum, innvolsi, ytra byrði, fótum eða veggbrautum.
Með PLATSA teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.
PLATSA teikniforritið auðveldar þér að skipuleggja hirsluna þína og ákvarða hversu mikið af filtþiljum, höldum og brautum þú þarft á að halda.
Auðvelt að setja saman, taka í sundur og setja aftur saman ef þú vilt breyta henni, flytja hana með þér eða gefa hana.