Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Þú getur auðveldlega breytt hirslunni eftir þörfum eða til að búa til nýtt útlit. Þú einfaldlega bætir við, fjarlægir eða færir hluti til.
Þú getur auðveldlega fest PLATSA hirslurnar saman með klemmum sem fylgja. Það er auðvelt að setja þær upp án tækja eða tóla og það verða ekki nein skrúfugöt.
Með PLATSA teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.