Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
LÄTTHET fætur hækka PLATSA samsetninguna frá gólfinu, veitir létt útlit og auðveldar þrif undir henni.
Þú getur skipulagt hirsluna að innan með innvolsi úr HJÄLPA línunni – og snjallar lausnir til að festa að utanverðu finnur þú í LÄTTHET línunni.
Auðvelt er að setja skápinn saman með festingum sem smellast í, engin þörf er á verkfærum.
Með PLATSA teikniforritinu getur þú hæglega hannað einingu sem hentar þér og þínu heimili.
SANNIDAL hurð gerir heimilið hlýlegt og notalegt. Bættu við hnúðum eða höldum í þínum stíl.
Skúffuframhliðin er flott og stílhrein. Slétt, blá filma gefur henni sígilt útlit.