Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hurðirnar líta jafn vel út opnar og lokaðar þar sem þær eru með sömu áferð á báðum hliðum.
Stílhreint útlit hurðarinnar gerir það að verkum að hún passar vel við önnur húsgögn.
Endingargóð þynna með dökkbrúnu eikarmynstri gerir útlitið hlýlegra.
Hurðin er með dökkbrúnni eikaráferð og passar vel við grádröppuð og dökkgrá húsgögn ásamt KOMPLEMENT innvolsi.