Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
Lamirnar eru með innbyggðum dempurum sem hægja á hurðinni og loka henni bæði hljóðlega og mjúklega.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Útlit TYSSEDAL svipar til handverks og varanleg hönnunin er með endingargóðu lakki.
Fallegt handverkið sést vel á rúnnuðum, sniðskornum brúnum á þiljum og römmum.
Þessi vinsæla hurð er fáanleg úr gegnheilu efni, gleri og sem spegill í fullri stærð. Þannig getur þú búið til góða heildarlausn sem uppfyllir allar þínar þarfir.