Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HJÄLPA
Á heimilinu er pláss oft af skornum skammti og því getur reynst erfitt að finna öllu sinn stað. Með PLATSA hirslunum vildum við hanna einfaldar fjölhæfar hirslur sem þú getur endurskipulagt, bætt við og raðað saman eins og þér hentar, hvort sem það er lóðrétt, lárétt eða á milli tveggja hluta. Það að auki þurfti verðið að vera lágt en gæðin mikil. Lausnin: Rétt gæði á réttum stað.
„Allt sem þú þarft eru hendurnar,“ segir vöruhönnuðurinn Freddy Kramer um leið og hann smellir saman hverjum PLATSA rammanum á fætur öðru, Já, smella. Leyndarmálið er festing sem kallast blindnagli. Freddy heldur áfram að útskýra fyrir okkur hvers vegna það er mikilvægt að auðvelt sé að setja vöruna saman og taka hana aftur í sundur. „Heimilislíf fólks breytist meira nú til dags – við flytjum oftar, búum smærra og deilum jafnvel heimili með öðrum og því breytast þarfir okkar reglulega.“
Freddy sýnir okkur hvernig hægt er að raða skápunum saman lóðrétt, lárétt eða eins og tröppur og hvernig hægt er að bæta við hillum, vírgrindum, fataslá, skúffum og hurðum. „Það er einnig hægt að nýta ytra byrðið. Þú getur sett þar snaga eða fataslá sem fest er á milli tveggja skápa.“
Til að PLATSA endist vel eru gæði jafnmikilvæg og sveigjanleiki og einföld samsetning. En að auka gæði án þess að hækka verðið er ekki auðvelt. „Gæði á réttum stað,“ segir Freddy og opnar skáp. „Yfirborðið á hurðinni sem þú sérð og snerti á hverjum degi, er með mattri filmu með fínni áferð og það sem þú sérð ekki innan í skápnum er með einfaldari grunnfilmu.“ PLATSA verkefnið tók mikinn tíma og krafðist mikillar skuldbindingar. En útkoman er góð. „Þessir tómu hvítu kassar eru kannski ekki stórkostlegir í fyrstu sýn en þeir eru í raun hvítir kassar fylltir ást,“ segir Freddy brosandi.
Stál hefur þá einstaka eiginleika að þó það hafi verið teygt og mótað þá heldur það styrk sínum. Það er notað til að styrkja allt frá skýjakljúfum og bílum að rúmgrindum og útihúsgögnum. Stáliðnaðurinn hefur verið að stefna í átt að orkunýtnari framleiðslu og betri gæðum. Stál tapar ekki eiginleikum þegar það er endurunnið og í dag er það eitt af þeim efnum sem mest er endurunnið í heiminum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Fötin þín og önnur vefnaðarvara helst lengur fersk þar sem loftflæði kemst í gegnum vírgrindina.
Vírgrindin rennur greiðlega og mjúklega og er með stoppara sem heldur henni á sínum stað.
Vörunúmer 592.134.67
2 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Fæst í mismunandi breiddum og dýptum.
Karfan rúmar um fjórar samanbrotnar buxur eða átta boli.
Útdraganlegar brautir fyrir körfur eru innifaldar í verðinu en pakkaðar sér.
Lengd: | 50 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 0,34 kg |
Nettóþyngd: | 0,33 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,5 l |
Lengd: | 54 cm |
Breidd: | 36 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 0,95 kg |
Nettóþyngd: | 0,93 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 25,3 l |
Vörunúmer 592.134.67
Vörunúmer | 592.134.67 |
Vörunúmer 592.134.67
Breidd: | 56,4 cm |
Breidd skáps: | 60 cm |
Dýpt: | 36 cm |
Hæð: | 13 cm |
Dýpt hirslu: | 40 cm |
Burðarþol: | 7 kg |
útdraganleg braut fyrir grind HJÄLPA | |
Vörunúmer: | 303.311.93 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 50 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 0,34 kg |
Nettóþyngd: | 0,33 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,5 l |
Vírgrind HJÄLPA | |
Vörunúmer: | 903.311.85 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 54 cm |
Breidd: | 36 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 0,95 kg |
Nettóþyngd: | 0,93 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 25,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls