7.450,-
5.450,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
KOMPLEMENT
„Það sem var bæði erfitt og skemmtilegt við að hanna KOMPLEMENT línuna var að finna alhliða útlit og stíl fyrir mismunandi virkni. Við vildum að hönnunin passaði fyrir fágaðar glerskúffur sem og buxnahengi og skóhillur. Allt á að passa saman og líta vel út, sama hvaða innvols þú velur. Hugmyndin að baki KOMPLEMENT er að auðvelda þér að finna uppáhaldsfötin og -fylgihlutina. Þess vegna er innvolsið hlutlaust, með mjúkum og fallegum línum og sýnir vel innihaldið.“
Spónaplata er unnin úr endurunnum við og afgöngum frá sögunarverksmiðjum – þannig verður viður sem ekki er í réttum lit, viðarflísar og sag að auðlind í stað þess að enda mögulega sem rusl. Við notum plöturnar í hluti eins og bókaskápa, rúmgrindur, sófa og eldhússkápa. Til að verja þær fyrir sliti og raka setjum við á þær lakk, viðarspón eða filmu sem bætir útlit húsgagnsins.
KOMPLEMENT innvolsið hjálpar þér að koma skipulagi á fötin og skónna. Það er hægt að fá það í ýmsum útgáfum og það passar í alla PAX skápana. Smá skipulag að innanverðu sparar pláss og fer vel með fötin.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Skúffa með glerframhlið veitir þér fljótlega yfirsýn yfir innihaldið og léttir yfirbragð fataskápsins.
Lokast hægt, hljóðlega og mjúklega vegna innbyggðrar ljúfloku.
Vörunúmer 502.467.02
1 pakkning(ar) alls
Skúffan rúmar um tólf samanbrotnar buxur eða tuttugu boli.
Hámarksburðarþol á við þegar þyngdin dreifist jafnt yfir flötinn.
Fæst í mismunandi breiddum.
Hægt að bæta við KOMPLEMENT mottu í skúffu til að vernda hlutina þína og halda þeim snyrtilega á sínum stað.
Hægt að bæta við KOMPLEMENT glerhillu svo að innihald efstu skúffunnar sé sýnilegt ofan frá.
Passar eingöngu á PAX fataskáp 75×58 cm, sjáðu „Mál vöru“ fyrir nákvæma stærð.
Skúffubrautir fylgja.
Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.
Lengd: | 75 cm |
Breidd: | 57 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 7,62 kg |
Nettóþyngd: | 6,86 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 25,8 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 502.467.02
Vörunúmer | 502.467.02 |
Vörunúmer 502.467.02
Breidd skáps: | 75 cm |
Dýpt hirslu: | 58 cm |
Breidd: | 67,8 cm |
Dýpt: | 56,9 cm |
Hæð: | 16,0 cm |
Breidd skúffu (innanmál): | 65,1 cm |
Dýpt skúffu (innanmál): | 53,3 cm |
Vörunúmer: | 502.467.02 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 75 cm |
Breidd: | 57 cm |
Hæð: | 6 cm |
Heildarþyngd: | 7,62 kg |
Nettóþyngd: | 6,86 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 25,8 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls