Þú getur auðveldlega séð og náð í hlutina þína þar sem það er hægt að draga bakkan út.
Rennur hægt, hljóðlega og mjúklega vegna innbyggðrar ljúfloku.
Skúffuinnleggið hjálpar þér að geyma og skipuleggja sólgleraugu, úr og aðra fylgihluti.
Mjúkt filtefnið verndar hlutina þína og heldur þeim á sínum stað.
Hver fylgihlutur á sinn samastað í hólfum af ýmsum stærðum. Að auki er auðvelt að nálgast þá ef þú setur innleggið þannig að stærri hólfin eru aftarlega.