10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þú getur auðveldlega séð og náð í hlutina þína þar sem það er hægt að draga bakkan út.
Rennur hægt, hljóðlega og mjúklega vegna innbyggðrar ljúfloku.
Undir þunnu og stífu filtefninu eru smáar silíkondoppur sem tryggja að það haldist í stað án þess að krumpast.
Þú klippir mottuna í rétta stærð og lögun. Hún passar fullkomlega í stærstu 58 cm djúpu KOMPLEMENT skúffuna. Aftan á mottunni eru línur til að fara eftir þegar þú klippir.