IDANÄS
Fatahirsla,
180x59x211 cm, hvítt

94.900,-

IDANÄS
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
IDANÄS

IDANÄS

94.900,-
Vefverslun: Uppselt
Allt sem þú þarft til að geyma og skipuleggja hlutina á heimilinu. IDANÄS fataskápurinn er með hurðum sem falla saman til að spara gólfpláss og hægt er að snúa opna fataskápnum á tvo vegu.

Efni

Hvað er trefjaplata?

Trefjaplata er stöðugt og endingargott efni sem unnið er úr afgöngum frá viðariðnaði. Hún er klædd endingargóðu lagi af málningu eða plastþynnu. Munurinn á mismunandi gerðum af trefjaplötum, eins og HDF og MDF, felst aðallega í þykktinni en einnig hversu höggþolnar þær eru. Þetta ákvarðar hvort við notum þær í rúmgrindur, sófa, eldhúsframhliðar, fataskápahurðir eða eitthvað annað.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X