Trappa auðveldar þér að ná í hluti sem eru hátt uppi.
Trappan stenst ströngustu kröfur okkar fyrir stöðugleika, endingu og öryggi og þolir daglega notkun í ótal ár.
Auðvelt er að færa tröppuna til með því að halda í handriðið.
Gott er að halda í handriðið fyrir stuðning þegar stigið er á tröppuna og af henni. Hægt er að setja handriðið á hægra megin eða vinstra megin. Einnig er hægt að nota það til að hengja handklæði á.
Stamt stálið veitir stöðugt undirlag fyrir þig og trappan stendur á stöðugum fótum.