Hægt er að láta hurðina opnast til hægri eða vinstri.
Þú getur aðlagað hirsluna að þínum þörfum með stillanlegu hillunni.
Hvít framhlið færir eldhúsinu frískandi og tímalaust yfirbragð sem auðvelt er að laga að mismunandi smekk.
Veggskápar koma sér vel þegar vantar meira geymslupláss í eldhúsum, sérstaklega fyrir hluti sem eru notaðir oft.
Skáparnir og framhliðarnar eru klædd með melamínþynnu sem rispast síður og auðvelt er að þrífa.