Sterk gegnheil fura í IVAR hirslunum er með náttúrulega breytilegt viðarmynstur og litbrigði og því er hvert húsgagn einstakt.
Gegnheil fura er náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með aldrinum.
Þú getur fært hillurnar til og hagað bilinu eftir þínum þörfum.
Þú getur gert húsgögnin þín enn persónulegri með því að bæsa þau eða mála í uppáhaldslitnum þínum.
IVAR hilla með hólfum er innblásin af hefðbundnum ávaxtastöndum og hentar vel fyrir aukahlutina á skrifborðinu í heimaskrifsvofunni, þurrvöru í búrinu eða til að stilla upp fallegum hlutum í stofunni.
Þú getur tekið skilrúmið úr ef þú vilt stækka hólfið.
Hægt er að færa hillurnar eftir hentisemi.