Sterk gegnheil fura í IVAR hirslunum er með náttúrulega breytilegt viðarmynstur og litbrigði og því er hvert húsgagn einstakt.
IVAR hirslur eru úr gegnheilli furu af sjálfbærum uppruna – endurnýjanlegt og náttúrulegt hráefni sem verður fallegra með árunum.
Til að draga úr úrgangi við framleiðslu er málmurinn gataður og teygður þar til hann verður að neti.
Netið er framleitt þannig að úrgangi við framleiðslu er haldið í lágmarki og efniviðinn á að vera hægt að nota aftur þegar varan hefur þjónað tilgangi sínum.
Þú getur auðveldlega breytt samsetningunni eftir þörfum með því að bæta við snögum, skúffum og fleiri hillum eða skápum úr IVAR línunni. Seld sér.