Þú getur auðveldlega skapað þína eigin lausn með því að setja saman nokkar vegghirslur.
Það er gott að nýta vegginn fyrir hirslu, sérstaklega ef gólfpláss er takmarkað.
Með TROFAST hirslum og kössum úr neti getur þú aðlagað hirsluna að þínum þörfum hvort sem hlutirnir eru litlir eða stórir eða hvar sem þú kemur henni fyrir á heimilinu.
Kassar úr málmneti veita TROFAST hirslunni flott útlit sem passar vel í unglingaherbergi.