Efnið er úr að minnsta kosti 90% endurunnu pólýester – endingargott efni sem er prófað, samþykkt og án allra skaðlegra efna.
Varan er úr endingargóðu pólýester, þar af er minnst 90% endurunnið.
Passar vel við aðrar vörur í SANDLÖPARE línunni.
Hirsla fyrir allt sem þarf í safaríferðina og fyrir alla dýrgripina sem finna má á gresjunni.
Auðvelt að geyma undir rúmi eða sófa þegar ekki er verið að nota hana.